BSI á Íslandi er eitt af Framúrskarandi fyrirtækjum ársins 2018

Greining Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum er nú unnin í níunda sinn og eru Framúrskarandi fyrirtæki 2018 um 2% íslenskra fyrirtækja.

Framúrskarandi fyrirtæki 2018


Meginmarkmið greiningarinnar er að verðlauna þau fyrirtæki sem standa sig vel og stuðla að bættu viðskiptaumhverfi.

Framúrskarandi fyrirtæki byggja rekstur sinn á sterkum stoðum. Það er því eftirsóknarvert að komast á lista Framúrskarandi fyrirtækja og njóta þannig aukins trausts.

(c) BSI 2013