BSI Jafnlaunavottun ÍST 85:2012
Jafnlaunavottun getur bæði bætt starfsanda og styrkt ímynd fyrirtækja og stofnanna.
Grunnnámskeið í kröfum jafnlaunakerfis ÍST 85:2012
Námskeiðið er fyrir starfsmenn (mannauðsstjóra, launafulltrúa, æðstu stjórnendur ofl.) skipulagsheilda sem eru með vottað jafnlaunakerfi og eru að taka að sér ábyrgð í jafnlaunakerfinu. Einnig hentar námskeiðið þeim sem eru að innleiða jafnlauankerfi.
Öll fyrirtæki og stofnanir á íslenskum vinnumarkaði geta sótt um Jafnlaunavottun – ÍST 85:2012
Vel undirbúnu fyrirtæki / stofnun gengur almennt betur að innleiða jafnlaunakerfi og uppfylla kröfur staðalsins.
Aðgangur að staðlinum ÍST 85:2012 Jafnlaunakerfi
Kröfur og leiðbeiningar
Lesaðgangur að staðlinum ÍST 85 er opinn öllum á Íslandi með ákveðnum skilmálum samkvæmt samningi milli Staðlaráðs Íslands og velferðarráðuneytis.
Staðallinn er aðgengilegur hér, án endurgjalds.
Umsókn um tilboð í Jafnlaunavottun – ÍST 85:2012
Umsókn um tilboð í Jafnlaunavottun - ÍST 85:2012
Hafðu samband við skrifstofu okkar í síma 414 4444 eða með tölvupósti í info@bsiaislandi.is til að fá frekari upplýsingar um Jafnlaunavottun hjá BSI á Íslandi.
Further information
More information can be obtained from our office on phone or send us a mail.