Nýaðferðatilskipanir (New approach)
BSI hefur stöðu tilkynnts aðila fyrir fjölda nýaðferðatilskipana og getur boðið þjónustu við aðila sem eru að framleiða vörur eða þurfa láta CE merkja.
Hafið samband við skrifstofu okkar ef þið hafið spurningar um þjónustu á þessu sviði og/eða falla undir eftirfarandi tilskipanir:
Active Implantable Medical Devices (AIMD) – 90/385/EEC
Reglugerð um virk, ígræðanleg lækningatæki 320/2011
Gildistaka á Íslandi 1995
Medical Devices (MDD) – 93/42/EEC
Reglugerð um lækningatæki 934/2010
Gildistaka á Íslandi 1998
Construction Products Regulation (EU) No 305/2011 (ex – CPD – 89/106/EEC)
Reglugerð um viðskipti með byggingarvörur 431/1994
Gildistaka á Íslandi 1997
Efficiency of Liquid or Gaseous Fuelled Hot Water Boilers – 92/42/EEC
Heitavatnskatlar sem brenna fljótandi eða loftkenndu eldsneyti
Gildistaka á Íslandi 1997
Electromagnetic Compatibility (EMC) – 2004/108/EC (ex – 89/336/EEC)
Reglugerð um rafsegulsamhæfi 303/2018
Gildistaka á Íslandi 1994
Equipment in Potentially Explosive Atmospheres (ATEX) – 94/9/EC
Reglugerð um búnað og verndarkerfi sem eru ætluð til notkunar í mögulega sprengifimu lofti 313/2018
Gildistaka á Íslandi 1996
Appliances burning gaseous fuels – 2009/142/EC (ex – 90/396/EEC)
Reglugerð um tæki sem brenna gasi 727/2018
Gildistaka á Íslandi 1996
Lifts – 95/16/EC
Reglugerð um lyftur og öryggisíhluti fyrir lyftur 966/2016
Gildistaka á Íslandi 1995
Low Voltage Equipment (LVD) 2006/95/EC (ex – 73/23/EEC)
Reglugerð um raforkuvirki 678/2009
Gildistaka á Íslandi 1993
Low Voltage Equipment (LVD) 2006/95/EC (ex – 73/23/EEC)
Reglugerð um vélar og tæknilegan búnað 1005/2009
Gildistaka á Íslandi 1995
Radio and Telecommunications Terminal Equipment – 1999/5/EC
Reglugerð um þráðlausan fjarskiptabúnað 944/2019
Gildistaka á Íslandi 2007
Non-automatic Weighing Instruments – 2009/23/EC (ex – 90/384/EEC)
Reglugerð um gerð og framleiðslu ósjálfvirks vogarbúnaðar 877/2016
Gildistaka á Íslandi 1994
Personal Protective Equipment (PPE) – 89/686/EEC
Reglugerð um gerð persónuhlífa 728/2018
Gildistaka á Íslandi árslok 1994
Pressure Equipment (PED) – 97/23/EC
Reglugerð um þrýstibúnað 1022/2017
Gildistaka á Íslandi 2002
Tilskipanir sem BSI hefur sérfræðinga í og byggja á meginreglum nýaðferðatilskipana eða heildaraðferðarinnar en krefjast ekki CE merkingar:
Marine Equipment (MED) – 96/98/EC
Siglingarbúnaður
Tilskipanir sem BSI hefur sérfræðinga í og byggja á meginreglum heildaraðferðarinnar og krefjast ekki CE merkingar:
Transportable Pressure Equipment Directive – 2010/35/EU (ex – 99/36/EC)
Reglugerð um færanlegan þrýstibúnað 218/2013
Noise Emission in the environment by equipment for use outdoors – 2000/14/EC
Reglur um hávaðamengun í umhverfinu af völdum tækjabúnaðar til notkunar utanhúss 279/2003