Kvörðunarþjónusta

Víðtæk kvörðunarþjónusta

BSI á Íslandi hefur auki þjónustu sína á mælifræðisviði og býður nú upp á víðtæka kvörðunarþjónustu. Nú geta aðilar sótt þjónustu til okkar hvort sem er til lög-gildingar eða kvörðunar á mælitækjum sínum.

Kvörðunarþjónustan fer fram í Borgartúni 21 og er hægt að sækja um þjónustu á heimasíðu okkar eða hafa beint samband í síma 571 4772 / kvordun@bsiaislandi.is

Kvörðun mælitækja kemur víða við í umhverfi okkar en algengast er að kvarða eftirfarandi tæki:

 

Vottorð í samræmi við staðal

Vottorð fyrir kvarðanir frá BSI á Íslandi fylgja kröfum ISO 17025 í öllum þáttum fyrir faggiltar kvarðanir og að svo miklu leyti sem unnt er fyrir ófaggiltar kvarðanir. Kvörðunaraðferðir fyrir lóð, vogir og hitamæla hlutu faggildingu frá bresku faggildingarstofunni United Kingdom Accreditation Service (UKAS) þann 21. mars 2022 og fékk BSI á Íslandi faggildingarnúmerið 0823.

 

Hægt er að sækja um kvörðunarþjónustu hér.
(BSI á Íslandi_Kvörðun Verðskrá).

 

Bestu kveðjur,

Starfsfólk BSI á Íslandi ehf

Fyrirspurn

 

(c) BSI 2013