Kvörðunarumsókn

Vinsamlegast fyllið út umsóknarformið hér fyrir neðan af bestu getu. Ef það vantar upplýsingar um mælitæki þá verðum við í sambandi til að fá nauðsynlegar upplýsingar sem gæti tafið kvörðun. Ákveðnar grunnupplýsingar verða að vera til staðar til að geta sinnt kvörðun á mælibúnaði.

Öllum kvörðunarumsóknum verður svarað og eftir að samþykki hefur borist getum við tekið á móti mælibúnaði (Skútuvogi 1d, 104 Reykjavík).

Vinsamlegast athugið að umsóknarformið skiptist í fjóra hluta, skipt er milli hluta með örvar tökkum neðst í umsóknarforminu.
Hluti 1: Grunnupplýsingar
Hluti 2: Upplýsingar um mælibúnað
Hluti 3: Upplýsingar um afhendingu mælibúnaðar að kvörðun lokinni.
Mögulegt er að sækja um mörg mælitæki í sömu beiðni en beiðnin fær þá eitt og sama verknúmerið hjá okkur þó að hvert tæki fái sér verknúmer sem verður notað áfram á kvörðunarvottorði hvers tækis.
Hluti 4: Undirskrift verkbeiðanda

(c) BSI 2013