Kynning á ISO 9001:2015

ISO 9001_2015_kynning

 

British Standards Institution kom að útgáfu ISO 9001 í byrjun sem í dag er þekktasti staðall heims. BSI hefur ávallt verið leiðandi í þróun staðla og hefur komið breytingum í flest öllum stöðlum sem fyrirtæki vinna eftir í dag. Uppfærslan á staðlinum sem nú er í vinnslu er þar engin undantekning og viljum við kynna þær breytingar sem eru framundan fyrir fyrirtækin sem vinna samkvæmt ISO 9001 eða hafa áhuga á að innleiða hann.

Ekki missa af þessu tækifæri til að fá helstu upplýsingar um uppfærslu frá sérfræðingi okkar á ISO 9001:2015 .

Tekið verður á móti skráningum til og með föstudagsins 29. ágúst.


(c) BSI 2013