Mannauðsdagurinn – Skráðu þig

Í tilefni Mannauðsdagsins erum við hjá BSI á Íslandi með skemmtilegan leik þar sem 4 heppnir þátttakendur fá sæti á eitt af námskeiðum okkar á Haustdagskránni 2021.

Dregið verður úr hópi þátttakenda þann 11. október og látum við þá heppnu vita með tölvupósti.

Bestu kveðjur,

BSI á Íslandi

 

BSI á Íslandi sendir reglulega frá sér fréttir af stöðlum og viðburðum ásamt upplýsingum um hagnýt námskeið.

Skráðu þig á póstlista okkar og fáðu nýjustu upplýsingarnar um þróun staðla og meðferð þeirra ásamt því hvenær námskeiðin eru haldin sem henta þér.

(c) BSI 2013