Námskeið

Sérfræðinámskeið BSI / janúar – júní 2018

Framundan eru fjölbreytt sérfræðinámskeið hjá BSI. Farðu vel yfir dagskrá okkar og skráðu þig á þau námskeið sem geta þróað kunnáttu þína og aukið sjálfstraust í starfi.

Innleiðing stjórnkerfa getur verið lykillinn að því að koma stefnu fyrirtækja/stofnanna í framkvæmd og viðhalda öflugu eftirliti með stöðugum úrbótum.

 

 

 

 

 

 


2018 – Janúar

8. – 12. janúar (5 dagar)
ISO 27001 / Lead Auditor – upplýsingaöryggi

16. janúar (1 dagur)
ISO 31000 / Áhættustjórnun

17. – 18. janúar (2 dagar)
ÍST 85:2012 / Innleiðing jafnlaunakerfis

24. – 25. janúar (2 dagar)
ISO 9001:2015 / Innleiðing á gæðastjórnunarkerfi

Febrúar

7. – 8. febrúar (2 dagar)
ÍST 85:2012 / Innleiðing jafnlaunakerfis

12. – 13. febrúar (2 dagar)
ISO 27001:2013 / Innleiðing stjórnkerfis fyrir upplýsingaöryggi

Mars

14. – 15. mars (2 dagar)
ÍST 85:2012 / Innleiðing jafnlaunakerfis

Apríl

11. – 12. apríl (2 dagar)
ÍST 85:2012 / Innleiðing jafnlaunakerfis

Maí

16. – 17. maí (2 dagar)
ISO 9001:2015 / Innleiðing á gæðastjórnunarkerfi

23. – 24. maí (2 dagar)
ÍST 85:2012 / Innleiðing jafnlaunakerfis

29. – 30. maí (2 dagar)
ISO 14001:2015 / Uppfærsla og innleiðing

Júlí

24. – 25. júlí (2 dagar)
ÍST 85:2012 / Innleiðing jafnlaunakerfis

Ágúst

22. – 23. ágúst (2 dagar)
ÍST 85:2012 / Innleiðing jafnlaunakerfis

29.  30. ágúst (2 dagar)
ISO 9001:2015 / Innri úttektir – gæðastjórnun

Námskeið á þínum vinnustað

 

Önnur stutt fyrirtækjanámskeið í boði

Gæðastjórnun fyrir stjórnsýslu, samskipti, viðsburðastjórnun (1 dagur)
(BS 11000, BS 10500, ISO 20121)

ISO 22000 / Kynning á stjórnkerfi fyrir matvælaöryggi / Understanding ISO 22000

Skýrslur gæðastjóra (umhverfis-, gæða- og öryggisstjórnun) (1/2 dagur)

Árangursstjórnun; stefna og mælanleg markmið (Benchmarking workshop) (1/2 dagur)


Ef þú hefur áhuga á námskeiði sem ekki er skráð á dagskrá, hafðu þá samband við skrifstofu okkar í síma 414 4444 eða namskeid@bsiaislandi.is og við veitum þér upplýsingar um hvernig við getum aðstoðað þig.  Þú getur jafnframt skráð þig á póstlistann hjá okkur.

 

(c) BSI 2013