ISO 14001:2015 / Innri úttektir

Á undarförnum árum hafa umhverfismál orðið æ mikilvægari öllum fyrirtækjum. Hagsmunaaðilar geta ekki litið framhjá þessari þróun. Æðstu stjórnendur fyrirtækja bera ábyrgð á að taka upp stjórnskipulag umhverfismála. Innri úttekt á stjórnkerfum umhverfisstjórnunar krefst þekkingar sérfræðinga.

Aflaðu þér sérþekkingar á Innri úttektum á stjórnkerfi
fyrir umhverfisstjórnun á skipulagðan og skilvirkan hátt
í samræmi við ISO 14001

ISO 14001:2015 / Innri úttektir á umhverfisstjórnkerfi

Námskeiðslýsing
Með þátttöku á námskeiði okkar færðu reynslu í skipulagningu, framkvæmd, skýrslugerð og eftirfylgni við innri úttektir á ISO 14001. Sérfræðingur okkar mun einnig aðstoða þig við að útfæra Innri úttektir sem hæfa þínu fyrirtæki.

Fyrir hverja er námskeiðið ?

ISO Bullet  Stjórnendur og starfsmenn sem bera ábyrgð á innri úttektum á ISO 14001

ISO Bullet  Stjórnendur sem bera ábyrgð á umhverfi, gæðum, heilsu og öryggi

ISO Bullet  Millistjórnendur/verkefnastjórar sem bera ábyrgð á þróun og stjórnun úttekta

ISO Bullet  Gæða- og öryggisstjóra sem bera ábyrgð á samþættingu við ISO 14001

Markmið námskeiðs
Að þátttakendur öðlist yfirsýn og skilning á kröfum innri úttekta á stjórnkerfi fyrir umhverfisstjórnun. Þátttakendur eiga þannig að geta :

ISO Bullet  Nýtt sérþekkingu sína og hæfni til að skipuleggja og framkvæma innri úttektir skv ISO 14001 í samræmi við innri úttektir í ISO 19011

ISO Bullet  Haft skilning á því hvernig ferli innri úttekta auðveldar stöðugar umbætur á umhverfisstjórnun

ISO Bullet  Innleitt aðferðafræði til að hrinda umbótum í framkvæmd

ISO Bullet  Byggt upp vitund og skilning innan fyrirtækisins um mikilvægi umhverfismála

Ávinningur fyrir fyrirtækið

ISO Bullet  Fagleg nálgun við innri úttektir auðveldar fyrirtækjum að bera kennsl á núverandi og mögulega veikleika í stjórnunarkerfi

ISO Bullet  Gerir fyrirtækinu kleift að grípa til aðgerða áður en skaðinn er skeður

Efnisþættir námskeiðs

ISO Bullet  Uppsetning og skilgreiningar á ISO 14001

ISO Bullet  Skilyrði fyrir umhverfisstjórnun

ISO Bullet  Skipulagning innri úttekta

ISO Bullet  Gerð gátlista

ISO Bullet  Framkvæmd innri úttekta

ISO Bullet  Niðurstöður og skýrslugerð

ISO Bullet  Innleiðing úrbóta

ISO Bullet  Eftirfylgni

ISO Bullet  Áframhaldandi umbætur

ISO Bullet  Reynslusögur (Case Studies)

ISO Bullet  Hópavinna

Nánari upplýsingar
Lengd námskeiðs: 2 dagar, kennt frá 9.00 – 16.30
Námskeiðsgögn eru á ensku
Leiðbeinandi: Örn Alexandersson frá BSI

Verð: 165.000 kr.
– innifalið: kaffi, meðlæti og hádegismatur ásamt námsskeiðsgögnum.

Þátttakendur fá skírteini frá BSI að námskeiði loknu.

 

Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar í síma 414 4444 eða sendið tölvupóst á namskeid@bsiaislandi.is

Skráning ISO 14001:2015 / Innri úttektir

  • NafnGSM
  • NafnTölvupósturGSM 
  • Settu stafina í reitinn

(c) BSI 2013