ISO 22301

22301 Rekstrarsamfella

Stjórnkerfi fyrir rekstrarsamfellu
Continuity Management System

Það er á ábyrgð stjórnenda fyrirtækja að vera með öflugt stjórnkerfi sem nær yfir samfelldan rekstur svo hægt sé að bregðast á skilvirkan hátt við þeim óvæntu atburðum geta komið upp og haft veruleg áhrif.

Með innleiðingu á ISO 22301 nær fyrirtækið að bera kennsl á þætti sem ógna þeim þegar óvæntir atburðir eiga sér stað, bregðast við og gera áætlun um samfelldan rekstur. Einnig nær öflug stjórnun rekstrarsamfellu að lágmarka þann tíma sem það tekur að byggja fyrirtæki upp á skýran og  skipulagðan hátt eftir óvænta röskun í rekstri.

Aflaðu þér sérfræðiþekkingar á stjórnunarkerfis fyrir rekstrarsamfellu í samræmi við ISO 22301

ISO 22301 Námskeið í boði

ISO 22301 / Innleiðing rekstrarsamfellu

ISO 22301 / Writing the Business Continuity Plan (1 dagur)

ISO 22301 / Kynning á rekstarsamfellu  (BCM)

ISO 22301 / Innri úttektir  (BCM)


Ef þú hefur áhuga á námskeiði í ISO 22301, hafðu þá samband við skrifstofu okkar í síma 414 4444 eða info@bsiaislandi.is og við veitum þér upplýsingar um hvernig við getum aðstoðað þig.

 

(c) BSI 2013