ISO 27001-ISMS

Stjórnkerfi upplýsingaöryggis
Information Security Management System

Upplýsingaleki og gagnatap er ein af mestu ógnum sem fyrirtæki og stofnanir þurfa að takast á við. Það er því mikilvægt að fyrirtæki verndi þær upplýsingar sem varða fyrirtækin sjálf og samskipti við viðskiptavini.

Aflaðu þér sérfræðiþekkingar á upplýsingaöryggi í samræmi við ISO 27001

BSI býður upp á námskeið sem munu hjálpa þér að skilja og innleiða árangursríkar aðferðir við stjórnun upplýsingaöryggis. Námskeiðin munu leitast við að auka skilning á þeim vottunum og viðskiptakröfum sem í boði eru, sem og að vara við þeim mögulegu áhættum sem tengjast því að varðveita ekki upplýsingar fyrirtækja og viðskiptavina.

ISO 27001:2022 Námskeið í boði

ISO 27001:2022 / Kröfur & Uppfærsla

ISO 27001:2022 / Innleiðing stjórnkerfis fyrir upplýsingaöryggi

ISO 27001:2022 / Innri úttektir

ISO 27001:2022 / Lead Auditor (IRCA / IATCA Accreditied)


Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar í síma 414 4444 eða sendir okkur póst á namskeid@bsiaislandi.is.  

(c) BSI 2013