Sérfræðinámskeið í Áhættustjórnun
Á þessu námskeiði ná þátttakendur færni í að greina og meta áhættuþætti í stjórnkerfum samkvæmt kröfum ISO 31000.
Áhætta og hvernig hefur hún áhrif á stjórnkerfi
Bera kennsl á tækifæri og ógnanir innan fyrirtækisins
Aðferðir við að greina, meta og meðhöndla áhættur
Innleiðing áhættustjórnunar á skilvirkan hátt
Náðu færni í að greina og meta áhættuþætti sem hafa áhrif á þitt fyrirtæki
Fyrir hverja er námskeiðið ?
Stjórnendur og millistjórnendur
Starfsmenn sem bera ábyrgð á stjórnkerfum fyrirtækisins
Þá sem vilja fá skilning á því hvernig hægt er að beita áhættustjórnun
Ávinningur fyrir fyrirtækið
Aukið traust hagsmunaaðila með virkri áhættustjórnun
Bera kennsl á og lágmarka tap með áhættustjórnun á stjórnkerfi fyrirtækisins
Notkun áhættustjórnunar til að greina ógnanir/tækifæri til að bæta stjórnkerfin
Aflaðu þér sérfræðiþekkingar á áhættustjórnun í samræmi við ISO 31000
The importance
of risk in
quality management
Whitepaper
Nánari upplýsingar
ISO 31000 – Áhættustjórnun
Kennslusalur / Skútuvogi 1d – Gengið inn frá Barkarvogi (neðsta hæð).
Kennari námskeiðs: Örn Alexandersson BSI
Verð: 110.000 kr.
Innifalið: kaffi, meðlæti og hádegismatur ásamt námsskeiðsgögnum.
Námsmat: mæting
Nemendur fá þátttökuskírteini frá BSI að námskeiði loknu.
Öll námskeiðsgögn eru á ensku.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar í síma 414 4444 eða sendið tölvupóst á namskeid@bsiaislandi.is