Gæðastjórnunarkerfi
Quality Management System
ISO 9001 er vinsælasti staðallinn fyrir rekstur fyrirtækja og stofnanna. Staðallinn setur fram kröfur á gæðastjórnunarkerfi og er öflugt verkfæri til að ná enn betri rekstrarlegum árangri á hagkvæman og skilvirkan hátt. Notast er við kerfisbundna nálgun á stöðugum umbótum til að mæta kröfum og væntingum viðskiptavina.
Aflaðu þér sérfræðiþekkingar á Gæðastjórnunarkerfi í samræmi við ISO 9001:2015
ISO 9001:2015 Námskeið í boði
ISO 9001:2015 / Innleiðing á gæðastjórnunarkerfi
ISO 9001:2015 / Innri úttektir
Senior Management briefing (vinnustofa / 2,5 klst)
Tilgangur stjórnkerfa & Hlutverk stjórnenda
Auknar kröfur til stjórnenda samkvæmt ISO 9001:2015
Ein af lykilbreytingum í ISO 9001:2015 er meðal annars :
Forysta – Krafa um að æðstu stjórnendur fyrirtækja taki þátt í og beri ábyrgð á stjórnkerfinu og aðlagi gæði með víðtækari stefnu fyrirtækisins
ISO 9001:2015
Kynning á gæðastjórnunarkerfi
Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar í síma 414 4444 eða sendir okkur póst á namskeid@bsiaislandi.is.