ISO 9001:2015 – Innri úttektir

Þetta námskeið tekur á því hvernig á að stjórna innri úttektum með árangursríkum hætti. Kenndar eru aðferðir innri úttekta með áherslu á ISO 9001 þar sem komið er inn á hvernig best er skipuleggja, framkvæma, skrá innri úttektir og hvernig vinna eigi að stöðugum úrbótum.

 

Fyrir hverja er námskeiðið?

Uppfaersla_bullet_9001_2015  Stjórnendur fyrirtækja og þá sem starfa samkvæmt kröfum ISO 9001

Uppfaersla_bullet_9001_2015  Starfsmenn innri úttekta

Uppfaersla_bullet_9001_2015  Starfsmenn með þekkingu á ISO 9001

 

Efnisþættir námskeiðs

Uppfaersla_bullet_9001_2015  Skipulag innri úttekta og markmiðasetning

Uppfaersla_bullet_9001_2015  Framkvæmd innri úttekta

Uppfaersla_bullet_9001_2015  Samskipti við starfsmenn við framkvæmd innri úttekta

Uppfaersla_bullet_9001_2015  Skýrslugerð, niðurstöður og frábrigði

 

Nánari upplýsingar
Lengd námskeiðs: 2 dagar, kennt frá 09:00 – 17:00
Námskeiðsgögn eru á ensku
Leiðbeinandi: Jenný Dögg Björgvinsdóttir frá BSI

Verð: 165.000 kr
– innifalið: kaffi, meðlæti og hádegismatur ásamt námskeiðsgögnum.

Viðskiptavinir BSI eru með 10% afslátt af námskeiðum.
20% afsláttur er veittur af öðrum þátttakanda ef þátttakendur eru fleiri en einn frá sama fyrirtæki/stofnun.

Þátttakendur fá skírteini frá BSI að námskeiði loknu.

 


Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar í síma 414 4444 eða sendir okkur póst á namskeid@bsiaislandi.is.

ISO 9001:2015 / Innri úttektir (2 dagar)

  • NafnGSM
  • NafnNetfangGSM 
    Bættu við línu ef þátttakendur eru fleiri en 1
  • Settu stafina í reitinn

(c) BSI 2013