Innleiðing jafnlaunakerfis

Leiðin að vottun stjórnkerfis

Áður en fyrirtæki/stofnanir innleiða jafnlaunakerfi er gott að kynna sér umfangið sem fylgir því að innleiða kerfið og hvaða kröfur þarf að uppfylla samkvæmt ÍST 85:2012. Vel undirbúnu fyrirtæki/stofnun gengur almennt betur að innleiða jafnlaunakerfi og uppfylla kröfur staðalsins.

Innleiðing jafnlaunakerfis samkvæmt kröfum ÍST 85:2012

Námskeiðið er fyrir þau fyrirtæki sem hafa áhuga á innleiða jafnlaunakerfi og/eða kynna sér kröfur staðalsins ÍST 85:2012.

Námskeiðið gerir þátttakendum kleift að gera drög að innleiðingaáætlun og vinna helstu skjöl sem krafist er.

Að loknu námskeiði eiga þátttakendur að geta gert eftirfarandi:

Skilið grunnatriði ÍST 85:2012 – jafnlaunakerfi

Uppbygging jafnlaunakerfis og ábyrgð

Skilið hvernig á að flokka störf skv. ISTARF95

Skilið gerð jafnlaunaviðmiða m.a. viðmiða fyrir umbun

Skilið gerð launagreiningar

Þekkja lykilákvæði laga og annarra krafna og tengsl þeirra við jafnlaunakerfi

Hjálpað til við þróun ferla, stefnu, markmiða, áætlana, skjalfestingar og skjalastýringar

Skilið mikilvægi notkunar, viðhalds og umbótaferli jafnlaunakerfis

Lýst innleiðingarferlinu og útbúið áætlun fyrir innleiðingu

Nánari upplýsingar
Lengd námskeiðs: 2 dagar, kennt frá 09:00 – 16:00
Námskeiðsgögn eru á íslensku
Leiðbeinendur: Jenný Dögg Björgvinsdóttir / Erla Konný Óskarsdóttir frá BSI

Verð: 98.000 kr / 20% afsláttur af öðrum þátttakendum frá sama fyrirtæki/stofnun.
– innifalið: kaffi, meðlæti og hádegismatur ásamt námskeiðsgögnum.

Innleiðing jafnlaunakerfis / ÍST 85:2012 (2 dagar)

  • NafnGSM 
  • NafnNetfangGSM 
    Add a new row
    Bættu við línu ef þátttakendur eru fleiri en 1
  • Settu stafina í reitinn

(c) BSI 2013