BSI í Bretlandi framkvæmir margvíslegar prófanir og úttektir á brunabúnaði (slökkvitækjum, uppsetningum, og hönnun brunakerfa).
Jafnframt CE merkingar fyrir slökkvitæki, hita- og reykskynjara og brunakerfa.
Við bjóðum upp á alþjóðlega viðurkenningu á þrýstibúnaði ásamt úttektir á brunavarnakerfum, brunavörnum, úðakerfum og skynjarakerfum.
Önnur þjónusta á þessu sviði:
- Úttektir samkvæmt kröfum í reglugerð um sprengifimt andrúmsloft á vinnustöðum (Atex User Directive)
- Úttektir samkvæmt NFPA 850 og NFPA 851
- Úttektir samkvæmt PAS 79 Fire risk assessment
- Almennar úttkektir á brunavörnum og viðbragðsáætlunum
- Úttektir á uppsetningu kerfa samkvæmt gildandi kröfum
Við höfum bæði innlenda og erlenda sérfræðinga í þessum efnum. Hafðu samband við skrifstofu okkar í síma 414-4444 til að fá nánari upplýsingar.