Skoðun öryggisstjórnkerfa rafverktaka
BSI á Íslandi framkvæmir úttektir á öryggisstjórnkerfum rafverktaka sem tryggir að ákvæðum laga og reglugerða sé fylgt. Öllum löggildum rafverktökum er skylt að láta framkvæma reglubundnar úttektir á öryggisstjórnkerfum.
Mannvirkjastofnun felur jafnframt skoðunarstofum að framkvæma úttektir hjá rafverktökum til að skoða hvort eftirlit rafverktaka með eigin verkum sé nægjanlegt.
Hjálplegar upplýsingar er einnig að finna á síðu Mannvirkjastofnunnar,öll fyrirmæli á rafmagnsöryggissviði, þ.e. orðsendingar, verklagsreglur, verklýsingar, skoðunarreglur og eyðublöð.
Hafðu samband við skrifstofu okkar eða sendu fyrirspurn á rafmagn@bsiaislandi.is ef þú þarfnast frekari upplýsinga um úttektir á öryggisstjórnkerfi.