Skipaskoðun á Vestfjörðum

Magnús Jónsson hefur verið ráðin sem skipaskoðunarmaður á Vestfjörðum.

Hann er skipstjóri og réttindamaður í trefjaplastssmíði og sér um skoðanir á Vestfjörðum og Snæfellsnesi og tekur á móti pöntunum í síma 892-7139.

Magnús er staðsettur á Patreksfirði.  Nánari upplýsingar um þjónustu skipaskoðunarsviðs má finna hér.

 

 

(c) BSI 2013