Starfsleyfi fyrir skipaskoðanir

Skipaskoðun um allt land

BSI á Íslandi ehf fékk í byrjun árs 2009 starfsleyfi til að framkvæma skoðanir á skipum og hefur ráðið til sín alla skoðunarmenn sem áður störfuðu hjá Skipaskoðun Íslands sem nú hefur hætt slíkum skoðunum. Skipaskoðunarsvið okkar leggjum áherslu við metnað okkar í að bjóða faglegar og hagkvæmar skoðanir.

(c) BSI 2013