Umsókn um úttekt á öryggisstjórnkerfi rafverktaka
Faggild skoðunarstofa
BSI á Íslandi framkvæmir úttektir á öryggisstjórnkerfum rafverktaka sem tryggir að ákvæðum laga og reglugerða sé fylgt. Öllum löggildum rafverktökum er skylt að láta framkvæma reglubundnar úttektir á öryggisstjórnkerfum.
Hafðu samband við skrifstofu okkar eða sendu fyrirspurn á rafmagn@bsiaislandi.is ef þú þarfnast frekari upplýsinga um úttektir á öryggisstjórnkerfi.
Hjálplegar upplýsingar er að finna á síðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar. Hér er hægt að nálgast eyðublað.
Skráning á póstlista
BSI á Íslandi sendir reglulega frá sér fréttir af stöðlum og viðburðum ásamt upplýsingum um hagnýt námskeið. Skráðu þig á póstlista okkar og fáðu nýjustu upplýsingarnar um þróun staðla og meðferð þeirra ásamt því hvenær námskeiðin eru haldin sem henta þér.