Rafmagnsskoðun
Umsókn
BSI á Íslandi er faggild skoðunarstofa – eftirlit og úttektir á rafmagnssviði.
BSI á Íslandi er faggild skoðunarstofa sem er heimilt, að fengnu starfsleyfi Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, að annast skoðanir, rannsóknir, eftirlit og úttektir á virkjum og öryggisstjórnunarkerfum rafveitna og rafverktaka, rafföngum og aðstöðu og búnaði rafverktaka samkvæmt samningi við stjórnvöld, eigendur, rekstraraðila, seljendur, framleiðendur og aðra sem ber að uppfylla tilteknar skyldur á rafmagnssviði.
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun veitir starfsleyfi til reksturs skoðunarstofa á rafmagnssviði. Starfsleyfi er skilgreint og bundið við eitt eða fleiri eftirfarandi starfssviða:
Hafðu samband við skrifstofu okkar eða sendu fyrirspurn á rafmagn@bsiaislandi.is ef þú þarfnast frekari upplýsinga.
Skráning á póstlista
BSI á Íslandi sendir reglulega frá sér fréttir af stöðlum og viðburðum ásamt upplýsingum um hagnýt námskeið. Skráðu þig á póstlista okkar og fáðu nýjustu upplýsingarnar um þróun staðla og meðferð þeirra ásamt því hvenær námskeiðin eru haldin sem henta þér.