BSI á Íslandi ehf. | Skútuvogi 1d, 104 Reykjavík | info@bsiaislandi.is | 414 4444

Vottun stjórnunarkerfa

Umsókn

Merktu við þá staðla sem þú vilt sækja um, við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri til að taka næstu skref.

Innleiðing stjórnkerfa getur verið lykillinn að því aðkoma stefnu fyrirtækja/stofnanna í framkvæmd og viðhalda öflugu eftirliti með stöðugum úrbótum.

Stöðumat á stjórnunarkerfi (GAP)

Framkvæmt er stöðumat á stjórnkerfi (GAP) samkvæmt kröfum viðkomandi staðals. Niðurstöðum er skilað í formi skýrslu, þar sem frávik eru skýrt skilgreind. Merktu við þá staðla sem þú vilt stöðumat samkvæmt, við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri til að taka næstu skref.

Skráning á póstlista

BSI á Íslandi sendir reglulega frá sér fréttir af stöðlum og viðburðum ásamt upplýsingum um hagnýt námskeið. Skráðu þig á póstlista okkar og fáðu nýjustu upplýsingarnar um þróun staðla og meðferð þeirra ásamt því hvenær námskeiðin eru haldin sem henta þér.

Hafðu samband