Virkniskoðun gæðastjórnunarkerfis

Gátlistinn er settur fram til viðmiðunar fyrir þá aðila sem þurfa að uppfylla skilyrði byggingarreglugerðar um gæðastjórnunarkerfi. Hann er ekki tæmandi fyrir þau atriði sem þarf að huga að til að uppfylla öll skilyrði, því er mikilvægt að aðilar geri sér grein fyrir þeim þáttum sem þarf að yfirfara áður en skoðun fer fram og geri viðeigandi ráðstafanir ef þörf er á.

Ef einhverjar spurningar vakna eða við getum aðstoðað þig á einhvern hátt þá er þér velkomið að senda okkur tölvupóst (skodun@bsiaislandi.is) eða hafa samband við okkur í síma 414 4444.

Skoðun á gæðastjórnunarkerfi  MVS 4007 Virkniskoðun BSI


Ekki lenda í tímaþröng

Virkniskoðun er tímafrekari en skjalaskoðun og því mikilvægt að panta skoðun hjá okkur tímalega.

Bestu kveðjur,

BSI á Íslandi address

 

(c) BSI 2013