Vottun stjórnkerfa

BSI_WorldWide

BSI er leiðandi aðili í faggildri vottun á stjórnkerfum samkvæmt ISO stöðlum og öðrum alþjóðlega viðurkenndum stöðlum. Yfir 80.000 viðskiptavinir víðsvegar um heiminn eru til marks um það.

Má þar nefna vottun á ISO 9001 gæðastjórnunarkerfum, ISO 14001 umhverfis-stjórnunarkerfum, ISO 27001 stjórnkerfum fyrir upplýsingaöryggi, ISO 45001 heilsa og öryggi á vinnustað, ISO 13485 stjórnunarkerfi fyrir lækningatæki, TL 9000 gæðastjórnunarkerfi fyrir fjarskiptafyrirtæki og FSSC / ISO 22000 alþjóðlegum staðli sem skilgreinir kröfur til stjórnkerfis fyrir öryggi matvæla.

Vegna alþjóðlegrar starfssemi hefur BSI á að skipa hópi sérfræðinga á mörgum sviðum varðandi faggildar vottanir um allan heim.

Hafðu samband á skrifstofu okkar fyrir nánari upplýsingar um vottun stjórnkerfa.

Lesa nánar > Leiðin að vottun

Námskeið í boði hjá BSI

BSI er leiðandi aðili í sérfræðiþjónustu til stofnanna og fyrirtækja um allan heim. Hvort sem þú ert að leita eftir samstarfsaðila fyrir vottun á stjórnkerfum eða þjálfun við innleiðingu á þeim þá getum við aðstoðað þig.

Á síðasta ári sóttu yfir 100.000 manns námskeið hjá BSI um allan heim. Hvort sem starfsfólk þitt er með litla eða mikla starfsþekkingu þá getum við hjálpað þeim að þróa kunnáttu sína, aukið sjálfstraust og bætt starfssemi fyrirtækisins enn frekar.

Lesa nánar > Námskeið í boði

 

(c) BSI 2013