Leiðbeiningar fyrir gæðastjórnunarkerfi

 

Leiðbeiningar fyrir gæðastjórnunarkerfi

Hér eru nokkrar hjálplegar síður til að aðstoða aðila við innleiðingu og innra eftirlit gæðastjórnunarkerfa ásamt umfangi og ábyrgð.

Hönnuðir og hönnunarstjórar

Byggingarstjórar

Iðnmeistarar

Einnig er gagnlegt að fara yfir skoðunarhandbækur til að sjá lýsingu og tilgang gæðastjórnunarkerfis.

Skoðunarhandbækur


Kröfur um gæðastjórnunarkerfi ná yfir öll byggingarleyfisskyld verk hönnuða, hönnunarstjóra, byggingarstjóra og iðnmeistara.

BSI á Íslandi býður hönnuðum, hönnunarstjórum, byggingarstjórum og iðnmeisturum upp á skoðun á gæðastjórnunarkerfum til að uppfylla kröfur byggingareglugerðar.

Umsókn skoðun gæðastjórnunarkerfis

Ekki hika við að hafa samband ef þú hefur einhverjar spurningar, við erum tilbúin að hjálpa þér eins og kostur er.

BSI á Íslandi ehf

Skipholti 50c – 4. hæð
105 Reykjavík

S 414 4444 / info@bsiaislandi.is

 

(c) BSI 2013