Umsókn um skoðun gæðastjórnunarkerfis

Vinsamlegast fyllið út umsóknina um skoðun (Skjala- og/eða Virkniskoðun) gæðastjórnunarkerfis.

Umsóknina skal fylla út í samræmi við skráningu hjá Húsnæðis- og Mannvirkjastofnun. (nafn umsækjanda og kennitala).

Starfsmaður BSI á Íslandi verður í sambandi fljótlega til að fara yfir umsóknina og taka næstu skref fyrir skoðun.

Umsókn / Skoðun á gæðastjórnunarkerfi - HMS

Skoðun gæðastjórnunarkerfa hjá Hönnuðum, Hönnunarstjórum, Byggingarstjórum og Iðnmeisturum.
    Virkniskoðun er ávallt næsta skref á eftir skjalaskoðun og skal fara fram innan 12 mánaða frá skjalaskoðun.
  • Umsækjandi (fyrirtæki/einstaklingur)

  • StarfsmaðurKennitalaTegund gæðastjórnunarkerfis 
    Á aðeins við um fyrirtæki/einstaklinga sem eru með fleiri en einn starfsmann sem þarf að uppfylla skilyrði um gæðastjórnunarkerfi skv. byggingareglugerð.
  • Tengiliður gæðastjórnunarkerfis

(c) BSI 2013