Lyftuskoðun
BSI á Íslandi er tilkynntur aðili
Úttektir á lyftum
BSI á Íslandi er tilkynntur aðili ( Nr.2733) fyrir úttektir á lyftubúnaði samkvæmt tilskipun um lyftur 2014/33/EU.
Samkvæmt tilskipuninni bera rekstraraðilar ábyrgð á því að lyftur og öryggishlutir fyrir lyftur uppfylli kröfur þessarar tilskipunar til að tryggja öfluga vernd sem varðar heilbrigði og öryggi einstaklinga og tryggi sanngjarna samkeppni á markaði Sambandsins.
BSI á Íslandi hefur leyfi til lokaskoðunar áður en lyfta er tekin í notkun en þeir sem annast uppsetningu á lyftu skulu sjá sjá til þess að hún hafi verið hönnuð, framleidd, sett upp og prófuð í samræmi við grunnkröfurnar um heilsuvernd og öryggi.