Umsókn um kvörðunarþjónustu
Faggild kvörðun
Vinsamlegast fyllið út umsóknarformið hér fyrir neðan eftir bestu getu. Ef það vantar upplýsingar um mælitæki þá verðum við í sambandi til að fá nauðsynlegar upplýsingar sem gætu tafið kvörðun. Ákveðnar grunnupplýsingar verða að vera til staðar til að geta kvarðað mælibúnað.
Öllum kvörðunarumsóknum verður svarað og eftir að samþykki hefur borist getum við tekið á móti mælibúnaði.
Vinsamlegast athugið að umsóknarformið skiptist í fjóra hluta, skipt er milli hluta með örvar tökkum neðst í umsóknarforminu.
Hluti 1: Grunnupplýsingar
Hluti 2: Upplýsingar um mælibúnað
Hluti 3: Upplýsingar um afhendingu mælibúnaðar að kvörðun lokinni.
– Mögulegt er að sækja um mörg mælitæki í sömu beiðni en beiðnin fær þá eitt og sama verknúmerið hjá okkur þó að hvert tæki fái sér verknúmer sem verður notað áfram á kvörðunarvottorði hvers tækis.
Hluti 4: Undirskrift verkbeiðanda
Skráning á póstlista
BSI á Íslandi sendir reglulega frá sér fréttir af stöðlum og viðburðum ásamt upplýsingum um hagnýt námskeið. Skráðu þig á póstlista okkar og fáðu nýjustu upplýsingarnar um þróun staðla og meðferð þeirra ásamt því hvenær námskeiðin eru haldin sem henta þér.