BSI á Íslandi flytur í Skútuvog 1d Þjónusta við atvinnulífið ÍST 85 Námskeið Kvörðunarþjónusta Árleg aðalskoðun leiksvæða ÍST 85 Námskeið Resilient World Jafnlaunavottun Eurogarant Gæðavottun Skoðun gæðastjórnunarkerfis BSI Who we are Vottun með BSI Vottun stjórnkerfa hjá BSI Að uppfylla kröfur getur verið flókið ferli og virðist oft erfitt í framkvæmd Sérfræðingar okkar þekkja þessar kröfur og leiðbeina þér hvaða leiðir eru færar og hvað gagnast í þínu umhverfi ... skref fyrir skref ISO 45001 ISO 9001:2015 Hvaða áhrif hefur reglugerðin um samræmd skilyrði fyrir markaðssetningu byggingavara (CPR) á þína starfssemi ? Construction Products Regulation (CPR 305/2011) Vakinn Skipaskodun um allt land

 

 

BSI á Íslandi er faggild skoðunarstofa sem hefur m.a. faggildingu fyrir skoðunum á gæðastjórnunarkerfum í byggingariðnaði, árlegar skoðanir leiksvæða og lyftur frá Faggildingarsviði Hugverkastofu ásamt starfsleyfi til að framkvæma skoðanir á skipum og rafmagnseftirlit.

Við erum jafnframt umboðsaðili BSI group sem er leiðandi aðili í sérfræðiþjónustu til stofnanna og fyrirtækja um allan heim. Hvort sem þú ert að leita eftir samstarfsaðila fyrir vottun á stjórnkerfum (ISO  9001, ISO 14001, ISO 27001, ISO 22000, ISO 45001 og ÍST 85 – Jafnlaunavottun), þjálfun við innleiðingu á þeim eða vantar hjálp vegna CE merkingar á búnaði þá getum við aðstoðað þig.

Hafðu samband við skrifstofu okkar í síma 414-4444 eða sendu okkur fyrirspurn á info@bsiaislandi.is ef þú þarft frekari upplýsingar.

(c) BSI 2013