Af hverju þarf ég að huga að þessu?
Af hverju þarf ég að huga að þessu?
Lög og reglugerðir tilgreina að allur þrýstibúnaður verði að uppfylla kröfur tilskipunarinnar að öllu leiti sem leiðir til þess að framleiðendur verða að fullvissa sig um að þeirra verklag, hönnun og tækniskjöl séu í samræmi við gildandi kröfur. Tilskipunin nær til staðfestingar á hönnun, vali á hráefni, framleiðslu, aðferðafræði við framleiðslu og hæfni starfsmanna, prófanna, merkingu vöru og leiðbeininga.
Hvernig uppfylli ég kröfur tilskipunarinnar?
Tilskipunin bíður framleiðendum á þrýstibúnaði 14 mismundandi aðferðir til að sýna fram á að búnaðurinn uppfylli skilyrði sem um hann gilda og er það gert með mismunandi gæðatryggingum, beinum skoðunum og framleiðslueftirliti ásamt prófunum sem framkvæmdar eru af faggildum aðilum.
Fyrirtæki sem hafa náð faggildri vottun samkvæmt ISO 9001 njóta þess þar sem þau geta sýnt fram á að þau uppfylli almennar kröfur til stjórnkerfa.
BSI býður:
- Frávikamat / Gap greiningu fyrir framleiðendur
- Framleiðslueftirlit til að geta CE merkt þrýstibúnað
- Úttekt/Vottun á vörum og framleiðslu samkvæmt PED
Þarftu aðstoð við CE merkingar?
Hafðu samband við skrifstofu okkar í síma 414-4444 eða sendu okkur póst á info@bsiaislandi.is – Við höfum sérþekkingu á kröfum CE merkinga.
Further information
More information can be obtained from our office on phone or send us a mail.