Um BSI á Íslandi

Reykjavík

BSI á Íslandi ehf er faggild skoðunarstofa frá ISAC og jafnframt umboðsaðili
BSI Group (British Standards Institution) á Íslandi.

Skrifstofa BSI á Íslandi var opnuð í ársbyrjun 2005 og var ætlað að auka þjónustu við viðskiptavini BSI.

BSI á Íslandi hefur faggildingu fyrir árlegar skoðanir leiksvæða, lyftur, skoðanir á skipum og rafmagnskoðanir frá Faggildingarsviði Hugverkastofu

Skrifstofa okkar er opin mánudag-fimmtudags milli 8:30 og 16:00 og föstudaga 8:30-15.00. 

Sími 414 44 44 Netfang: info@bsiaislandi.is

BSI á Íslandi ehf.
kt. 551104-2140
VSK nr. 85048
Skipholti 50c
105 Reykjavík
Ísland

BSI vottuð fyrirtæki

Þjónustusíða fyrirtækja með BSI vottun

Þjónustusíða fyrir BSI vottuð fyrirtæki

Uppfletting á BSI vottuðum fyrirtækjum

BSI vottuð fyrirtæki

 

Kvörtunarferli BSI á Íslandi tryggir að fyrirtækið meðhöndli athugasemdir viðskiptavina á jákvæðan og stýrðan hátt. Ferlið tryggir að við nýtum alla þá gagnrýni, það hrós og þær ábendingar sem okkur berast til að gera eftir þörfum úrbætur á starfseminni. Vill fyrirtækið að allir viðskiptavinir fái svar við athugasemdum sínum og förum við með athugasemdir þeirra sem trúnaðarmál. Hægt er að senda okkur athugasemdir á info@bsiaislandi.is. Ferlið er tiltækt hagsmunaaðilum ef þeir óska þess.

Áfrýjunarferli BSI á Íslandi tryggir faglega úrlausn ágreiningsmála vegna dæminga eða útgáfu skírteinis. Beiðni um áfrýjun þarf að berast skriflega bréfleiðis á skrifstofu fyrirtækisins stílað á framkvæmdastjóra eða í tölvupósti á info@bsiaislandi.is. Ferlið er tiltækt hagsmunaaðilum ef þeir óska þess.

(c) BSI 2013