Um BSI á Íslandi

Reykjavík

BSI á Íslandi ehf er faggild skoðunarstofa frá ISAC og jafnframt umboðsaðili
BSI Group (British Standards Institution) á Íslandi.

Skrifstofan var opnuð í ársbyrjun 2005 og er ætlað að auka þjónustu við viðskiptavini BSI.

BSI á Íslandi hefur faggildingu fyrir árlegar skoðanir leiksvæða, lyftur, skoðanir á skipum og rafmagnskoðanir  frá Faggildingarsviði Einkaleyfastofu

Skrifstofa okkar er opin virka daga milli 9 og 17.

Sími 414 4444 / Fax 414 4455

Netfang: info@bsiaislandi.is / Vefslóð: www.bsiaislandi.is

BSI á Íslandi ehf.
kt. 551104-2140
VSK nr. 85048
Skipholti 50c
105 Reykjavík
Island

BSI vottuð fyrirtæki

Þjónustusíða fyrirtækja með BSI vottun

Þjónustusíða fyrir BSI vottuð fyrirtæki

Uppfletting á BSI vottuðum fyrirtækjum

BSI vottuð fyrirtæki

 

 

 

(c) BSI 2013